Í Lýðræði með raðvali og sjóðvali er ekki fjallað um þjóðaratkvæðagreiðslu sérstaklega—aðeins minnst á slíkt í síðasta kaflanum, Að vera annt um lýðræði, en í greininni Reynsla af raðvali er fjallað um almenna atkvæðagreiðslu með raðvali. Þar er um það að ræða að bregðast við máli með fleiri en tveimur afbrigðum.