Pétur Pétursson og Jónas Elíasson hafa mikið undir í bók sinni Trú og vald í mannkynssögunni (2021). Þar nýtur menntunar þeirra, Pétur guðfræðingur og félagsfræðingur og Jónas verkfræðingur. Saga þeirra hefst að fornu í Egyptalandi, ríki, sem reisir hag sinn
… Lesa meiraBein Jónasar Hallgrímssonar voru grafin á Bakka í Öxnadal haustið 1946; þetta er á vitorði meðal niðja þeirra, sem að verki voru. Einn þeirra, nú látinn, Ágúst, sonur Sigurðar prests, sem þjónaði Bakkasókn, birti reyndar lýsingu á málinu öllu í
… Lesa meiraYfirlýsing í grein í riti sænskra stjórnmálafræðinga, Statsvetenskaplig tidskrift, 4/2020 (birtist í norska og enska hluta vefsíðunnar)
Lesa meiraFlutningur Arnars Jónssonar í Útvarpinu á Sjálfstæðu fólki var list. Halldór Laxness skýrði tilurð sögunnar í Úngur eg var 1976. Umræðan um bókina núna í sambandi við útvarpsflutninginn hefur ekki tekið tillit til skýringar hans. Í grein í Morgunblaðinu 1987
… Lesa meiraStrætóleiðir hér í Reykjavík heita nöfnum og tölum. Ég tek sem dæmi leið, sem heitir Sléttuvegur, þegar farið er úr Vesturbænun, en Eiðisgrandi, þegar farið er í hina áttina. Leiðin ber samt alltaf töluna 13. Vegagerðin gefur þjóðvegum tölur, eins
… Lesa meiraÍ samráðsgátt stjórnarráðsins voru kynntar hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni, sem varða forseta Íslands. Eftirfarandi umsögn var send 21. júlí 2020.
Lesa meira