Vorið 2008 stóð Landvernd stóð fyrir raðvali um vegarstæði milli Þingvallavatns og Laugarvatns og naut þar aðstoðar Lýðræðissetursins. Raðvalið fór fram á netinu á mbl.is
Settar voru fram fimm leiðir til að raðvelja. Leið 1 var þáverandi vegarstæði. Leið 2 var vegstæðið, sem Vegagerðin hélt fram. Gild atkvæði voru 1351.
Stigatala leiðanna varð:
Leið 1 4.039, leið 2 2498, leið 3 2468, leið 5 2275,5, leið 4 2229,5
Spurt var, hvort munurinn á stuðningi við leið 1 og leið 2 væri ótvíræður. Því er svarað hér.