1. mál. Virkjunarkostir á Vesturlandi og Vestfjörðum: HVÍTÁ, HESTFJÖRÐUR og ÞVERÁ. Um 21 afbrigði var að ræða, sjá Atkvæðaseðil 1. mál. Sjóðvalinu lauk 26. september.
Úrslit/niðurstaða
Enginn bauð atkvæði.
2. mál. Virkjunarkostir í Skagafirði: SKATASTAÐIR B, SKATASTAÐIR C og VILLINGANES. Um 21 afbrigði var að ræða, sjá Atkvæðaseðil 2. mál. Sjóðvalinu lauk 3. október.
Úrslit/niðurstaða
Á afbrigði b voru boðin 40 atkvæði (100%), SKATASTAÐIR B, SKATASTAÐIR C og VILLINGANES 3 í biðflokki.
3. mál. Virkjunarkostir á Norðausturlandi: FLJÓTSHNÚKSVIRKJUN, HRAFNABJARGAVIRKJUN A og EYJADALSÁRVIRKJUN. Afbrigðin voru 21, sjá Atkvæðaseðil 3. mál. Sjóðvalinu lauk 10. október.
Úrslit/niðurstaða
Enginn þátttakandi bauð atkvæði.
4. mál. Fyrstu þrír virkjunarkostirnir á Suðurlandi: 1. HVERFISFLJÓTSVIRKJUN, BÚLANDSVIRKJUN og HÓLMSÁRVIRKJUN VIÐ EINHYRNING, sjá Atkvæðaseðil 4. mál. Sjóðvalinu lauk 17. október.
Niðurstaða/úrslit
Flest atkvæði voru boðin á afbrigði b, 40 (80%, HVERFISFLJÓTSVIRKJUN, BÚLANDSVIRKJUN og HÓLMSÁRVIRKJUN VIÐ EINHYRNING í verndarflokki.
5. mál. Virkjunarkostir 4-6 á Suðurlandi: HÓLMSÁRVIRKJUN NEÐRI, HAGAVATNSVIRKJUN og BÚÐARTUNGUVIRKJUN. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 5. mál. Sjóðvalinu lauk 24. október.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði c, voru boðin 40 atkvæði (100%.
6. mál. Virkjunarkostir 7 og 8á Suðurlandi: HAUKHOLTSVIRKJUN og VÖRÐUFELLSVIRKJUN. Afbrigði málsins voru 9, sjá Atkvæðaseðil 6. mál. Sjóðvalinu lauk 31. október.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði i, HAUKHOLTSVIRKJUN í verndarflokki, VÖRÐUFELLSVIRKJUN í biðflokki, voru boðin 40 atkvæði (100%.
7. mál. Virkjunarkostir 9 og 10 á Suðurlandi: HESTVATNSVIRKJUN og SELFOSSVIRKJUN. Afbrigði málsins voru 9, sjá Atkvæðaseðil 7. mál. Sjóðvalinu lauk 14. nóvember.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði c, HESTVATNSVIRKJUN og SELFOSSVIRKJUN í verndarflokii, voru boðin 60 atkvæði (100%.
8. mál. Þrír fyrstu virkjunarkostirnir á Reykjanesskaga: TRÖLLADYNGJA, AUSTURENGJAR og INNSTIDALUR. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 8. mál. Sjóðvalinu lauk 21. nóvember.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði U, INNSTIDALUR í verndarflokki, TRÖLLADYNGJA og AUSTURENGJAR í biðflokki voru boðin 70 atkvæði (100%).
9. mál. Virkjunarkostir 4 og 5 á Reykjanesskaga: ÞVERÁRDALUR og ÖLFUSDALUR. Afbrigði málsins voru 9, sjá Atkvæðaseðil 9. mál. Sjóðvalinu lauk 28. nóvember.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði b, ÞVERÁRDALUR og ÖLFUSDALUR í biðflokki, voru boðin 80 atkvæði (100%)s.
10. mál.Virkjunarkostir í biðflokki á Norðurlandi: HVERAVELLIR, HRÚTHÁLSAR og FREMRINÁMAR. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 10. mál. Sjóðvalinu lauk 5. desember.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði R, HVERAVELLIR í verndarflokki, HRÚTHÁLSAR og FREMRINÁMAR í biðflokki, voru boðin 90 atkvæði (100%).
11. .mál. Fyrstu þrír virkjunarkostirnir í nýtingarflokki: HVALÁRVIRKJUN, BLÖNDUVEITA og SKROKKÖLDUVIRKJUN. Afbrigði málsins voru 21. Sjóðvalinu lauk 12. desember, sjá Atkvæðaseðil 11. mál.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
12. mál. Virkjunarkostir í Þjórsá: HVAMMSVIRKJUN, HOLTAVIRKJUN 2 og URRIÐAFOSSVIRKJUN. Afbrigði máls voru 21. Sjóðvalinu lauk 19. desember, sjá Atkvæðaseðil 12. mál.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
13. mál. Virkjunarkostir 1-3 á háhitasvæðum Reykjanesskaga: REYKJANESSVÆÐI, STÓRA-SANDVÍK og ELDVÖRP. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 13. mál. Sjóðvalinu lauk 2. janúar 2012.
Niðurstaða/úrslit
Á afbrigði c, STÓRA-SANDVÍK og ELDVÖRP í verndarflokki, voru boðin 100 atkvæði (95,24%).
14. mál. Virkjunarkostir 4-6 á Reykjanesskaga: SANDFELL, SVEIFLUHÁLS og MEITILLINN. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 14. mál. Sjóðvalinu lauk 9. janúar.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
15. mál. Virkjunarkostir 7 og 8 á Reykjanesskaga: GRÁUHNÚKAR og HVERAHLÍÐ. Afbrigði málsins voru 9, sjá Atkvæðaseðil 15. mál. Sjóðvalinu lauk 16. janúar.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
16. mál. Virkjunarkostir á háhitasvæðum á Suðurlandi: HÁGÖNGUVIRKJUN 1 og HÁGÖNGUVIRKJUN 2 (Villa er í fyrirsögn málsins á síðunni www.sjodval.is. Þar eru þessir kostir kallaðir 7 og 8 á Reykjanesskaga). Afbrigði málsins voru 9, sjá Atkvæðaseðil 16. mál. Sjóðvalinu lauk 23. janúar.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
17. mál. Virkjunarkostir 1-3 á háhitasvæðum á Norðaustur-landi: BJARNARFLAG, KRAFLA I-STÆKKUN og KRAFLA II, 1. ÁFANGI. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 17. mál. Sjóðvalinu lauk 30. janúar.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
18. mál. Virkjunarkostir 4-6 á Norðaustur-landi: KRAFLA II 2. ÁFANGI, ÞEISTAREYKIR og ÞEISTAREYKIR-VESTURSVÆÐI. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 18. mál. Sjóðvalinu lauk 6. febrúar.
Niðurstaða/úrslit
Flest atkvæði voru boðin á afbrigði b, KRAFLA II 2. ÁFANGI og ÞEISTAREYKIR-VESTURSVÆÐI í nýtingarflokki, ÞEISTAREYKIR í verndarflokki, [ 104 atkvæði (79,24%).
19. mál. Virkjunarkostir 1-2 í verndarflokki á Norðaustur-landi: ARNARDALSVIRKJUN og HELMINGSVIRKJUN 4. Afbrigði málsins voru 9, sjá Atkvæðaseðil 19. mál. Sjóðvalinu lauk 13. febrúar.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
20. mál. Virkjunarkostir 1-3 í verndarflokki á Suðurlandi: DJÚPÁRVIRKJUN, HÓLMSÁRVIRKJUN VIÐ EINHYRNING, MEÐ MIÐLUN og MARKARFLJÓTSVIRKJUN A. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 20. mál. Sjóðvalinu lauk 20. febrúar.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
21. mál. Virkjunarkostir í verndarflokki á Suðurlandi: MARKARFLJÓTSVIRKJUN B, TUNGNÁRLÓN og BJALLAVIRKJUN. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 21. mál. Sjóðvalinu lauk 27. febrúar.
Niðurstaða/úrslit
Flest atkvæði voru boðin á afbrigði c, MARKARFLJÓTSVIRKJUN B, TUNGNÁRLÓN og BJALLAVIRKJUN í verndarflokki, 165 (89,19%).
22. mál. Virkjunarkostir 7-9 í verndarflokki á Suðurlandi: NORÐLINGAÖLDUVEITA 566-567,5 m.y.s., GÝGJARFOSSVIRKJUN og BLÁFELLSVIRKJUN. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 22. mál. Sjóðvalinu lauk 5. mars.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
23. mál. Virkjunarkostir í verndarflokki á Reykjanesskaga: BRENNISTEINSFJÖLL, BITRA og GRÆNDALUR.Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 23. mál. Sjóðvalinu lauk 12. mars.
Niðurstaða/úrslit
Flest atkvæði voru boðin á afbrigði c, BRENNISTEINSFJÖLL, BITRA og GRÆNDALUR í verndarflokki, 165,60 (73,60%).
24. mál. Virkjunarkostir 1-3 í verndarflokki á háhitasvæðum á Suðurlandi: GEYSIR, HVERABOTN og NEÐRI-HVERADALIR. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 24. mál. Sjóðvalinu lauk 19. mars.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð afbrigði.
25. mál. Síðustu þrír virkjunarkostirnir í verndarflokki: KISUBOTNAR, ÞVERFELL og GJÁSTYKKI. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 25. mál. Sjóðvalinu lauk 26. mars.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.
26. mál. 1. mál endurtekið: Virkjunarkostir á Vesturlandi og Vestfjörðum: HVÍTÁ, HESTFJÖRÐUR og ÞVERÁ. Afbrigði málsins voru 21, sjá Atkvæðaseðil 26. mál. Sjóðvalinu lauk 2. apríl.
Niðurstaða/úrslit
Enginn bauð atkvæði.