Almennt sjóðval í Skaftárhreppi
2. mál
Mörk Vatnajökulsþjóðgarðs innan Skaftárhrepps
Nafn: ____________________________
Kennitala: _________________________
Dagsetning: ____________
A
|
Óbreytt mörk. |
atkvæði
|
---|---|---|
B
|
Langisjór og nánasta umhverfi hans bætist við. |
atkvæði
|
C
|
Lakagígasvæði til vesturs að miðjum Breiðbak og til suðurs bætist við, þannig að hluti Eldgjár verði með. |
atkvæði
|
D
|
Svæði frá Lakagígum vestur að Tungnaá, með hluta Eldgjár bætist við. |
atkvæði
|
E
|
Við bætist það svæði, sem tekur mið af þeim hluta hálendisins, sem nýtur verndar samkvæmt aðalskipulaginu. |
atkvæði
|
F
|
Allur hreppurinn verði innan marka þjóðgarðsins. |
atkvæði
|