Almennt sjóðval í Skaftárhreppi

7. mál

Ábyrgð hreppsins á samkomuhúsum

Lokið er 7. máli, sem var um ábyrgð hreppsins á samkomuhúsum. Húsin eru Tungusel, Herjólfsstaðaskóli, Efri-Ey, Kirkjuhvoll og Múlakot (skólahúsið). Sett voru fram öll afbrigði í málinu, frá engri ábyrgð til óbreyttrar ábyrgðar á húsunum og allt þar á milli (sjá atkvæðaseðill):

A. Engin ábyrgð á húsunum
B. Ábyrgð á öllum húsunum
C. Ábyrgð á Tunguseli, Herjólfsstaðaskóla, Efri-Ey og Kirkjuhvoli
D. Ábyrgð á Tunguseli, Herjólfsstaðaskóla, Efri-Ey og Múlakotsskóla
E. Ábyrgð á Tunguseli, Herjólfsstaðaskóla, Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
F. Ábyrgð á Tunguseli, Efri-Ey, Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
G. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla, Efri-Ey, Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
H. Ábyrgð á Tunguseli, Herjólfsstaðaskóla og Efri-Ey
I. Ábyrgð á Tunguseli, Herjólfsstaðaskóla og Kirkjuhvoli
J. Ábyrgð á Tunguseli, Herjólfsstaðaskóla og Múlakotsskóla
K. Ábyrgð á Tunguseli, Efri-Ey og Kirkjuhvoli
L. Ábyrgð á Tunguseli, Efri-Ey og Múlakotsskóla
M. Ábyrgð á Tunguseli, Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
N. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla, Efri-Ey og Kirkjuhvoli
O. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla, Efri-Ey og Múlakotsskóla
P. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla, Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
Q. Ábyrgð á Efri-Ey, Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
R. Ábyrgð á Tunguseli og Herjólfsstaðaskóla
S. Ábyrgð á Tunguseli og Efri-Ey
T. Ábyrgð á Tunguseli og Kirkjuhvoli
U. Ábyrgð á Tunguseli og Múlakotsskóla
V. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla og Efri-Ey
W. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla og Kirkjuhvoli
X. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla og Múlakotsskóla
Y. Ábyrgð á Efri-Ey og Kirkjuhvoli
Z. Ábyrgð á Efri-Ey og Múlakotsskóla
Þ. Ábyrgð á Kirkjuhvoli og Múlakotsskóla
Æ. Ábyrgð á Tunguseli einu
Ö. Ábyrgð á Herjólfsstaðaskóla einum
AA. Ábyrgð á Efri-Ey einungis
AB. Ábyrgð á Kirkjuhvoli einum
AC. Ábyrgð á Múlakotsskóla einum

 

Úrslit/niðurstaða
Flest atkvæði, 120, voru boðin á afbrigði A (Engin ábyrgð á húsunum).
Heildarúrslit/niðurstöðu má skoða
hér.

 

Málaskrá frá upphafi:

  • 7. mál: Ábyrgð hreppsins á samkomuhúsum
  • 6. mál: Framtíðarstaða Skaftárhrepps
  • 5. mál: Árvirkjanir í aðalskipulagi
  • 4. mál: Yfirstjórn skóla hreppsins
  • 3. mál: Húsnæði leikskólans
  • 2. mál: Mörk Vatnajökulsþjóðgarðs innan Skaftárhrepps
  • 1. mál: Sjóðval um sorphirðugjald

Um önnur mál sjá hér.